Framkvæmdir í forystu

ÍSTAK er verktakafyrirtæki sem annast margskonar verkefni svo sem byggingaframkvæmdir, virkjanir, stóriðjuframkvæmdir, jarðvinnuverk, mannvirkjagerð, hafnarframkvæmdir auk vega- og brúagerðir. ÍSTAK hefur verið leiðandi á íslenskum verktakaiðnaði í yfir 40 ár og hefur haft mikil áhrif á þróun bygginga og annarra mannvirkja á Íslandi sem og á erlendum grundvelli.

Hjá ÍSTAKI starfa yfir 300 manns sem hafa ýmsa þekkingu og reynslu.

ÍSTAK annast verkefni af öllum stærðum og helstu verkefni þess eru hér á landi, Færeyjum og Grænlandi.

Við tökum að okkur ýmis verkefni

Skoðaðu nýjustu fréttir okkar